Í þættinum er fjallað um sögu afskekktrar smáeyju í Kyrrahafi, Pitcairn. Uppreisnarmenn af breska skipinu Bounty settust að á eyjunni árið 1790. Tveimur öldum síðar urðu afkomendur þeirra alræmdir þegar fjöldi karla á eyjunni var ákærður fyrir alvarleg kynferðisbrot gegn börnum.
Frumflutt
22. feb. 2019
Aðgengilegt til
Rennur ekki út
Í ljósi sögunnar
Í þættinum eru atburðir og málefni líðandi stundar skoðaðir í ljósi sögunnar. Umsjón: Vera Illugadóttir.