Í ljósi sögunnar

Sarajevó-handritið

Í þættinum er sögð ótrúleg saga forns Gyðingahandrits sem skrifað var á Spáni á fimmtándu öld, rataði síðar til Sarajevó í Bosníu þar sem menn lögðu sig oftar en einu sinni í lífshættu við bjarga því frá eyðileggingu.

Frumflutt

5. maí 2017

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Í ljósi sögunnar

Í ljósi sögunnar

Í þættinum eru atburðir og málefni líðandi stundar skoðaðir í ljósi sögunnar. Umsjón: Vera Illugadóttir.

Þættir

,