Í þættinum er fjallað um valdatíð Súleimans mikla, soldáns tyrkneska Ottómanveldisins 1520-1566, og um Roxelönu, sem var ambátt í kvennabúri soldáns sem fangaði hjarta soldánsins og varð smátt og smátt ein valdamesta kona sinna tíma.
Frumflutt
18. jan. 2019
Aðgengilegt til
Rennur ekki út
Í ljósi sögunnar
Í þættinum eru atburðir og málefni líðandi stundar skoðaðir í ljósi sögunnar. Umsjón: Vera Illugadóttir.