Í ljósi sögunnar

Bhopal-slysið

Bhopal-slysið var eitt skelfilegasta umhverfisslys sögunnar. Aðfaranótt 3 desember 1984 láku 30 þúsund tonn af eiturgasi frá verksmiðju Union Carbide sem framleiddi skordýraeitur. Gasið lagðist yfir stórt svæði umhverfis verksmiðjuna. Talið er sjö til tíu þúsund manns hafi látist fyrstu dagana eftir slysið, en svæðið hefur ekki verið hreinsað. Margir misstu fjölskyldur sínar í slysinu og glíma við afleiðingar þess, s.s. krabbamein, blindu, hjarta- og lungnasjúkdóma. Umsjón: Vera Illugadóttir.

Frumflutt

6. des. 2019

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Í ljósi sögunnar

Í ljósi sögunnar

Í þættinum eru atburðir og málefni líðandi stundar skoðaðir í ljósi sögunnar. Umsjón: Vera Illugadóttir.

,