Í þættinum er fjallað um Jean-Bédel Bokassa, herforingja sem tók völdin í Mið-Afríkulýðveldinu á sjöunda áratug síðustu aldar og lét svo krýna sig keisara með miklum tilkostnaði.
Frumflutt
20. sept. 2019
Aðgengilegt til
Rennur ekki út
Í ljósi sögunnar
Í þættinum eru atburðir og málefni líðandi stundar skoðaðir í ljósi sögunnar. Umsjón: Vera Illugadóttir.