Í þættinum er fjallað um Rodrigo Duterte, nýkjörinn forseta Filippseyja, sem hefur verið kallaður „hinn filippeyski Donald Trump“ vegna stefnumála sinna og yfirlýsinga. Hann hefur meðal annars hvatt almenning til að myrða glæpamenn og er sakaður um stuðning við dauðasveitir.
Frumflutt
10. júní 2016
Aðgengilegt til
Rennur ekki út
Í ljósi sögunnar
Í þættinum eru atburðir og málefni líðandi stundar skoðaðir í ljósi sögunnar. Umsjón: Vera Illugadóttir.