Í þættinum er fjallað um ævi Hafez al-Assad, forseta Sýrlands frá 1970 til 2000, og föður núverandi Sýrlandsforseta Bashars al-Assad, sem ólst upp í sárri fátækt í afskekktu fjallaþorpi í norðanverðu Sýrlandi, en endaði sem miskunnarlaus einræðisherra.
Frumflutt
27. jan. 2017
Aðgengilegt til
Rennur ekki út
Í ljósi sögunnar
Í þættinum eru atburðir og málefni líðandi stundar skoðaðir í ljósi sögunnar. Umsjón: Vera Illugadóttir.