Í þættinum er fjallað um farþegaflug íranska flugfélagsins Iran Air sem var skotið niður af bandarísku herskipi á Persaflóa, 3. júlí 1988.
Í þættinum eru atburðir og málefni líðandi stundar skoðaðir í ljósi sögunnar. Umsjón: Vera Illugadóttir.