Í þættinum er fjallað um stormasama sögu Níkaragva í Mið-Ameríku og sér í lagi ævi og feril Daniels Ortega, sem nýverið var kjörinn forseti landsins í þriðja sinn, en hann var áður leiðtogi skæruliðahreyfingar Sandínista sem tók völdin í Níkaragva í byltingu árið 1979.
Frumflutt
18. nóv. 2016
Aðgengilegt til
Rennur ekki út
Í ljósi sögunnar
Í þættinum eru atburðir og málefni líðandi stundar skoðaðir í ljósi sögunnar. Umsjón: Vera Illugadóttir.