Í þættinum er fjallað um bandaríska öldungadeildarþingmanninn og forsetaframbjóðandann Bernie Sanders - æsku hans í Brooklyn, háskólaár og baráttustörf í Chicago og upphaf stjórnmálaferilsins í Vermont.
Frumflutt
28. feb. 2020
Aðgengilegt til
Rennur ekki út
Í ljósi sögunnar
Í þættinum eru atburðir og málefni líðandi stundar skoðaðir í ljósi sögunnar. Umsjón: Vera Illugadóttir.