Í þættinum er fjallað sögu Úsbekistan á síðustu áratugum. Sagt er frá ævi og valdatíð Islams Karimovs, einræðisherrans miskunnarlausa sem nýlega féll frá, og var meðal annars alræmdur fyrir að láta sjóða andófsmenn lifandi, og sömuleiðis litríkri dóttur Karimovs, Gulnöru, sem var ríkasta kona Úsbekistan, dreymdi um að verða alþjóðleg poppstjórna, en lenti svo upp á kant við föður sinn og lenti í stofufangelsi.
Frumflutt
9. sept. 2016
Aðgengilegt til
Rennur ekki út
Í ljósi sögunnar
Í þættinum eru atburðir og málefni líðandi stundar skoðaðir í ljósi sögunnar. Umsjón: Vera Illugadóttir.