Í ljósi sögunnar

Nepalska konungsfjölskyldan

Í þættinum er fjallað um morðin á nepölsku konungsfjölskyldunni árið 2001, þegar krónprins Nepals skaut föður sinn og móður og fleiri ættingja til bana.

Birt

3. júní 2016

Aðgengilegt til

31. des. 9999
Í ljósi sögunnar

Í ljósi sögunnar

Í þættinum eru atburðir og málefni líðandi stundar skoðaðir í ljósi sögunnar. Umsjón: Vera Illugadóttir.