Í ljósi sögunnar

Byltingarmennirnir sem tortímdu sjálfum sér

Í þættinum er fjallað um róttækan hóp vinstrimanna í Japan, Sameinaða rauða herinn. Í árslok 1971 héldu liðsmenn hópsins í afskekktan fjallakofa til stunda heræfingar, en dvöl þeirra þar leystist fljótt upp í ofbeldi og blóðsúthellingar.

Frumflutt

4. maí 2018

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Í ljósi sögunnar

Í ljósi sögunnar

Í þættinum eru atburðir og málefni líðandi stundar skoðaðir í ljósi sögunnar. Umsjón: Vera Illugadóttir.

Þættir

,