Í ljósi sögunnar

Norður-Kórea II

I þættinum er fjallað nánar um sögu Norður-Kóreu, stjórnarhætti stofnanda ríkisins Kim Il Sung sem og valdatíð sonar hans Kim Jong-il, en fljótlega eftir hann tók við stjórninni varð hryllileg hungursneyð í Norður-Kóreu sem talið er hafi orðið allt þremur milljón manns bana.

Frumflutt

30. sept. 2016

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Í ljósi sögunnar

Í ljósi sögunnar

Í þættinum eru atburðir og málefni líðandi stundar skoðaðir í ljósi sögunnar. Umsjón: Vera Illugadóttir.

Þættir

,