Í þættinum er fjallað um verkjalyfið Oxycontin, sem hratt af stað ópíóíðafaraldrinum sem leikið hefur Bandaríkin grátt á síðustu árum, og óheiðarlega markaðsetningu framleiðandans Purdue Pharma á lyfinu.
Frumflutt
5. okt. 2018
Aðgengilegt til
Rennur ekki út
Í ljósi sögunnar
Í þættinum eru atburðir og málefni líðandi stundar skoðaðir í ljósi sögunnar. Umsjón: Vera Illugadóttir.