Í ljósi sögunnar

Kúrú

Í þættinum er fjallað um dularfullan og ólæknandi sjúkdóm sem herjaði á frumstæða fjallaþjóð í Nýju Gíneu um miðbik tuttugustu aldar, og bandarískan vísindamann sem leysti ráðgátuna um sjúkdóminn, fékk Nóbelsverðlaunin fyrir en reyndist síðar hafa framið alvarlegan glæp.

Birt

8. des. 2017

Aðgengilegt til

31. des. 9999
Í ljósi sögunnar

Í ljósi sögunnar

Í þættinum eru atburðir og málefni líðandi stundar skoðaðir í ljósi sögunnar. Umsjón: Vera Illugadóttir.