Seinni þáttur um leiðangur þýskra göngumanna á fjallið Nanga Parbat í Himalajafjöllum árið 1934. Þegar göngumennirnir, ásamt nepölskum burðarmönnum, voru komnir langleiðina á tindinn gerði mikið illviðri og mennirnir þurftu að haska sér niður, sem reyndist hægara sagt en gert við slíkar aðstæður.
Umsjón: Vera Illugadóttir.
Frumflutt
27. mars 2020
Aðgengilegt til
Rennur ekki út
Í ljósi sögunnar
Í þættinum eru atburðir og málefni líðandi stundar skoðaðir í ljósi sögunnar. Umsjón: Vera Illugadóttir.