Í þættinum er fjallað um æsku og uppvöxt Vladimírs Pútíns Rússlandsforseta, feril hans í sovésku leyniþjónustunni KGB, afdrifarík augnablik í Dresden í Austur-Þýskalandi, og hvernig svo ólíklega vildi til að hann komst að lokum til æðstu metorða í Rússlandi.
Frumflutt
12. feb. 2016
Aðgengilegt til
Rennur ekki út
Í ljósi sögunnar
Í þættinum eru atburðir og málefni líðandi stundar skoðaðir í ljósi sögunnar. Umsjón: Vera Illugadóttir.