Í þættinum er fjallað um sögu Mið-Asíuríkisins Túrkmenistan á tuttugustu öld og sér í lagi valdatíð hins sérvitra einræðisherra Saparmurat Niyazov, sem kallaði sig Turkmenbashi, „fremstan Túrkmena“.
Frumflutt
1. maí 2020
Aðgengilegt til
Rennur ekki út
Í ljósi sögunnar
Í þættinum eru atburðir og málefni líðandi stundar skoðaðir í ljósi sögunnar. Umsjón: Vera Illugadóttir.