Fyrsti þáttur um ævi Minik Wallace, grænlenskan pilt sem bandaríski landkönnuðurinn Robert Peary flutti til New York barn að aldri í lok nítjándu aldar.
Frumflutt
2. des. 2022
Aðgengilegt til
Rennur ekki út
Í ljósi sögunnar
Í þættinum eru atburðir og málefni líðandi stundar skoðaðir í ljósi sögunnar. Umsjón: Vera Illugadóttir.