Í ljósi sögunnar

Timbúktú-handritin

Í þættinum er fjallað um borgina sögufrægu Timbúktú í norðanverðu Malí. Þegar vígamenn íslamista tóku borgina yfir á vormánuðum 2012 tókst bókavörðum borgarinnar á nær ótrúlegan hátt forða þúsundum ómetanlegra fornhandrita frá glötun.

Birt

13. apríl 2018

Aðgengilegt til

31. des. 9999
Í ljósi sögunnar

Í ljósi sögunnar

Í þættinum eru atburðir og málefni líðandi stundar skoðaðir í ljósi sögunnar. Umsjón: Vera Illugadóttir.