Í þættinum er fjallað um skiptingu bresku nýlendunnar Indlands í tvö sjálfstæð ríki, Indland og Pakistan, árið 1947, aðdraganda skiptingarinnar og þær ómældu hörmungar sem þær höfðu í för með sér fyrir borgara beggja nýju ríkjanna.
Lesari: Tryggvi Aðalbjörnsson.
Frumflutt
8. júlí 2016
Aðgengilegt til
Rennur ekki út
Í ljósi sögunnar
Í þættinum eru atburðir og málefni líðandi stundar skoðaðir í ljósi sögunnar. Umsjón: Vera Illugadóttir.