Í þættinum er fjallað um dularfullt tilfelli bólusóttar sem upp kom í Birmingham á Englandi haustið 1978, þegar talið var að búið væri að útrýma bólusótt á heimsvísu.
Frumflutt
20. jan. 2023
Aðgengilegt til
Rennur ekki út
Í ljósi sögunnar
Í þættinum eru atburðir og málefni líðandi stundar skoðaðir í ljósi sögunnar. Umsjón: Vera Illugadóttir.