Samfélagið

Rjúpur, seðlaver, málfar og Laufskálinn

Við tölum um rjúpuna í þætti dagsins. Staða rjúpnastofnsins hefur ekki verið góð undanfarin ár. Í sumar var viðkoma rjúpu mæld um allt land og ungar taldir. Niðurstaðan bendir til þess ástand stofnsins síst batna. Við ætlum ræða þetta við Ólaf Karl Nielsen fuglafræðing hjá Náttúrufræðistofnun Íslands.

Frá árinu 2017 hafa bankarnir rekið sameiginlegt seðlaver á háleynilegum stað á höfuðborgarsvæðinu. Þar er höndlað með háar fjárhæðir, tekið við peningum, þeir taldir og svo sendir aftur út í hringrásina. Við fengum skoða starfsemina og ræddum við Ragnhildi Geirsdóttur forstjóra reiknistofu bankanna, Eystein Jónsson sem er yfir seðlaveri og fleiri starfsmenn.

Málfarsmínútan er á sínum stað og við fáum heimsókn úr safni RÚV. Það er Helga Lára Þorsteinsdóttir safnstjóri sem rifjar upp spennandi upptökur úr safninu.

Frumflutt

25. sept. 2023

Aðgengilegt til

25. sept. 2024
Samfélagið

Samfélagið

Upplýst og gagnrýnin umræða um samfélagsmál. Umsjón: Arnhildur Hálfdánardóttir og Guðmundur Pálsson.

Þættir

,