• 00:02:40Landsþing Samtakanna 78
  • 00:23:43Græn þreyta
  • 00:45:27Málfarsmínúta
  • 00:46:33Vísindaspjall

Samfélagið

Landsþing Samtakanna 78, Grænþreyta hjá almenningi og vísindaspjall

Þróun dragsenunnar á Íslandi, saga tvíkynhneigðra og áhrif HIV á kynslóðir homma, tví- og pankynhneigðra karla - þetta og margt fleira mátti fræðast um á Landsþingi Samtakanna 78 sem fór fram um helgina og á föstudegi var aðalfundur samtakanna þar sem kjörin var stjórn. Við ræðum við Bjarndísi Helgu Tómasdóttur nýjan formann um þingið og stöðu hinsegin samfélagsins almennt.

Það færist í aukana fólk treysti ekki fullyrðingum fyrirtækja um hin eða þessi vara græn, kolefnishlutlaus eða umhverfisvæn. Talað er um grænþvott og græna þreytu. Þær Birgitta Stefánsdóttir og Birgitta Steingrímsdóttir, sérfræðingar í teymi hringrásarhagkerfis hjá Umhverfisstofnun, ætla ræða við okkur um grænþreytumerki sem farið er bera á hjá almenningi og hvað til ráða.

Edda Olgudóttir kemur svo til okkar í vísindaspjall um frjósemi.

Tónlist:

George Michael feat. Paul McCartney - Heal The Pain.

LAUFEY - Street by street.

Frumflutt

13. mars 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Samfélagið

Samfélagið

Upplýst og gagnrýnin umræða um samfélagsmál. Umsjón: Arnhildur Hálfdánardóttir og Guðmundur Pálsson.

Þættir

,