Samfélagið

Skaðaminnkun og mismunandi aðferðir við moltugerð

Svala Jóhannesdóttir, sérfræðingur í skaðaminnkun, var meðal þeirra sem horfðu á innslag Kveiks á þriðjudaginn var, um ópíóíðafaraldurinn á Íslandi og aðstæður fólks í mikilli neyslu. Við ræðum við Svölu um stöðuna og það sem henni finnst þurfa breytast til þess fólk eigi séns.

Við fjöllum um moltugerð og tilraunaverkefni á vegum Reykjavíkurborgar en í framleiðslueldhúsinu á Vitatorgi - þar sem meðal annars eru þjónustuíbúðir fyrir eldra fólk, er verið framleiða moltu í sérstakri vél - en borgin er líka framleiða moltu í stórum stíl uppi í Álfsnesi. Við ræðum við Eyjólf Einar Elíasson, matreiðslumann og forstöðumann eldhússins á Vitatorgi - og Gunnar Dofra Ólafsson, samskiptastjóra hjá Sorpu.

Stefán Gíslason flytur loftslagspistil.

Frumflutt

5. okt. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Samfélagið

Samfélagið

Upplýst og gagnrýnin umræða um samfélagsmál. Umsjón: Arnhildur Hálfdánardóttir og Guðmundur Pálsson.

Þættir

,