Samfélagið

Eiturefnalausir leikskólar, skrímsli í náttúru Íslands, dýraspjall.

Í haust rataði inn í aðalnámskrá leikskóla klausa um leikskólar skyldu vera eins eiturefnalausir og hægt er. Í átta ár hefur leikskólinn Aðalþing í Kópavogi verið í fararbroddi í þessu og stjórnendur, þau Hörður Svavarsson og Agnes Gústafsdóttir, búin leggjast í mikla rannsóknir og losa sig við alls konar dót sem inniheldur skaðleg efni. Við kíkjum í heimsókn þangað.

Svo höldum við á skrímslaslóðir. Þorvaldur Friðriksson, fornleifafræðingur og fyrrum fréttamaður á Ríkisútvarpinu, hefur gefið út bókina Skrímsli í sjó og vötnum á Íslandi - þar er meðal annars finna teikningar, frásagnir og lýsingar sjónarvotta á rammíslenskum skrímslum eins og faxaskrímsli, fjörulalla, nykri, lyngbak og hafmanni, bæði nýjar og gamlar.

Dýraspjall með Veru Illugadóttur, rækjur í trjám og fleiri skepnur.

Frumflutt

1. des. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Samfélagið

Samfélagið

Upplýst og gagnrýnin umræða um samfélagsmál. Umsjón: Arnhildur Hálfdánardóttir og Guðmundur Pálsson.

Þættir

,