Samfélagið

Steypireyður, Jæja og nýyrði

Við ætlum tala um stærsta dýr jarðar í Samfélaginu í dag, það er vitaskuld steypireyður. er ýmislegt sem bendir til þess tegund sumstaðar sér á nokkurt strik eftir djúpa lægð vegna ofveiði á árum áður. rannsókn á Steypireyðum við Seychelles eyjar í Indlandshafi bendir til þess þar þeim fjölga. Edda Elísabet Magnúsdóttir hvalasérfræðingur ætlar segja okkur allt um steypireyðar.

Svo kemur til okkar doktorsnemi í umhverfisfræði, Guðmundur Steingrímsson en í dag birtist í spilara RÚV þáttaröðin Jæja, sem hann hefur gert um umhverfismál. Guðmundur er líka pakka fyrir ferð á loftslagsþing Sameinuðu þjóðanna - COP28 í Dubai. Hann segir okkur frá öllu þessu.

Anna Sigríður Þráinsdóttir málfarsráðunautur kemur svo til okkar í lok þáttar í málfarsspjall. Við ætlum velta fyrir okkur spurningunni um hver, ef einhver, ákveður hvaða orð við notum - í framhaldi af samkeppni um hýryrði sem Samtökin ?78 stóðu fyrir en niðurstöðurnar voru kynntar á degi íslenskrar tungu, þann 16. nóvember síðastliðinn.

Frumflutt

28. nóv. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Samfélagið

Samfélagið

Upplýst og gagnrýnin umræða um samfélagsmál. Umsjón: Arnhildur Hálfdánardóttir og Guðmundur Pálsson.

Þættir

,