Samfélagið

Réttlát umskipti, veirur og pestir, málfar og vísindaspjall

Er hægt ráðast í harðar loftslagsaðgerðir án þess það bitni á almenningi? Í hverju felast réttát umskipti? Við ræðum þetta við

Auði Ölfu Ólafsdóttur, sérfræðing í umhverfis og neytendamálum hjá ASÍ.

Allskyns veirusýkingar herja á landsmenn. Þetta eru gamlir kunningjar eins og RS-vírus, ýmsar kvefpestir og auðvitað Covid sem er í nokkrum ham þessa dagana. Og svo er inflúensan banka á dyrnar. Og við ætlum einmitt ræða flensuna. Hvernig hún breiðist út og hvernig gengur bólusetja gegn henni. Kamilla Sigríður Jósefsdóttir, yfirlæknir bólusetninga hjá Sóttvarnalækni, ætlar fræða okkur um inflúensu.

Málfarsmínúta.

Vísindaspjall með Eddu Olgudóttur - rætt um bakteríur og krabbamein.

Frumflutt

22. nóv. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Samfélagið

Samfélagið

Upplýst og gagnrýnin umræða um samfélagsmál. Umsjón: Arnhildur Hálfdánardóttir og Guðmundur Pálsson.

Þættir

,