• 00:02:41Fiskneysla og saltfiskur
  • 00:24:02Geimskot Space X
  • 00:42:08Málfarsmínúta
  • 00:43:18Heimsókn í dýraþjónustu Reykjavíkur

Samfélagið

Saltfisksherferð, geimtilraunir SpaceX, málfar og Dýraþjónusta Reykjavíkur

Við ræðum um saltfisk við Kolbrúnu Sveinsdóttur, verkefnastjóra hjá Matís - er lífið enn saltfiskur? Fiskneysla hefur dregist verulega saman svo kannski er það ekki raunin en Kolbrúnu dreymir um þessari afurð verði hampað í meiri mæli og gómsætir saltfisksréttir verði á hvers manns borði, reglulega. Við ætlum ræða fiskneyslu við Kolbrúnu og aðgerðir Matís og fleiri fyrirtækja til auka hana.

Space X skaut í gær á loft Starship geimfari sínu. Þetta er stórt og mikið ferlíki, 120 metrar lengd og þótti skotið heppnast með ágætum þó enn þurfi sníða af einhverja vankanta. Sævar Helgi Bragason ætlar segja okkur betur frá þessu.

Eins og stundum á föstudögum verðum við með dýraspjall. þessu sinni heimsækjum við Dýraþjónustu Reykjavíkur í Húsdýragarðinum, skoðum nokkra fugla sem eiga þar athvarf og tölum við Þorkel Heiðarsson, deildarstjóra.

Tónlist:

Bubbi Morthens & Stórsveit Reykjavíkur - Ísbjarnarblús.

Allra meina bót - Mamma gefðu mér grásleppu.

Frumflutt

15. mars 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Samfélagið

Samfélagið

Upplýst og gagnrýnin umræða um samfélagsmál. Umsjón: Arnhildur Hálfdánardóttir og Guðmundur Pálsson.

Þættir

,