Samfélagið

Smáfuglar, uglur og fjármálalæsi í aðalnámskrá

Samtök fjármálafyrirtækja berjast fyrir því fjármálalæsi verði gert skyldufagi í grunnskólum landsins, en nýleg Gallup-könnun sýnir fjármálalæsi Íslendinga er verulega ábótavant og grunnhugtök vefjast fyrir fólki. Við ræddum við framkvæmdastjóra Samtaka fjármálafyrirtækja í Samfélaginu í gær en samtökin halda úti fræðsluvefnum Fjármálavit.is og hafa séð áhugasömum kennurum fyrir námsefni. En hvernig er þessari fræðslu háttað í skólunum í dag? Hvað segir aðalnámskráin? Hvað er mögulegt gera? Við ræðum þetta við verkefnastjóra hjá Menntamálastofnun.

Við ætlum tala um fugla í Samfélaginu í dag. Fyrst um uglur. Gunnar Þór Hallgrímsson, prófessor í dýrafræði við Háskóla Íslands rannsakar þá tiltölulega sjaldgæfu fuglategund, manni finnst - minnsta kosti sjáum við sjaldan uglur. Gunnar fræðir okkur um þær á eftir.

Smáfuglarnir eru mörgum ofarlega í huga þegar frost og snjór einkenna veðrið og eflaust margir hlustendur Samfélagsins sem gefa þeim eitthvað gott í gogginn þessa dagana. Um næstu helgi efnir Fuglavernd til garðfuglatalningar og hvetur alla til taka þátt. Guðni Sighvatsson fuglavinur ætlar vera á línunni hjá okkur.

Alþingi kom saman í gær loknu hléi. Við ætlum ekkert kafa í pólitíkina í dag heldur velta fyrir okkur þeim orðum og hugtökum sem einkenna starfið þar. Anna Sigríður Þráinsdóttir málfarsráðunautur ses hjá okkur í lok þáttar.

Frumflutt

23. jan. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Samfélagið

Samfélagið

Upplýst og gagnrýnin umræða um samfélagsmál. Umsjón: Arnhildur Hálfdánardóttir og Guðmundur Pálsson.

Þættir

,