Samfélagið

Stafrænt Ísland og gervigreind, saga íbúa í Grindavík, vísindaspjall

hve miklu leyti getur gervigreindin komið í stað þjónustufulltrúa? Samskipta almennt? Stefnir í flest samskipti okkar við stjórnvöld verði samskipti við spjallmenni gædd spunagreind? Og hvenær hætta þau segja okkur baka súkkulaðikökur? Birna Íris Jónsdóttir tölvunarfræðingur og framkvæmdastjóri Stafræns Íslands, ræðir við okkur um kosti og galla gervigreindar í samskiptum hér rétt á eftir.

Við ræðum við gistihúsaeiganda sem bjó í Grindavík um stöðuna, íbúafundinn í gær og kröfuna, sem verður sífellt háværari, um ríkið grípi Grindvíkinga og borgi þá út.

Málfarsmínúta.

Vísindaspjall með Eddu Olgudóttur, við ræðum áhrif sveltis á heilann.

Tónlist:

ÁRNÝ MARGRÉT & JÚNÍUS MEYVANT - Spring.

PAUL McCARTNEY - Calico Skies.

Frumflutt

17. jan. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Samfélagið

Samfélagið

Upplýst og gagnrýnin umræða um samfélagsmál. Umsjón: Arnhildur Hálfdánardóttir og Guðmundur Pálsson.

Þættir

,