Samfélagið

Tóm Laugardalslaug, Dofri, Seðlabanka mótmælt 1973 og málfar

Laugardalslaugin er tóm. Þar er hvorki vatn fólk þessa dagana vegna endurbóta. Árni Jónsson er forstöðumaður laugarinnar og hann tók á móti Samfélaginu þar í morgun og sagði frá því sem þar stendur til. Og það er margt.

Svo ætlum við rifja upp viðtal sem við áttum við Bjarna Bjarnason snemma á þessu ári. Hann var þá við það hætta störfum sem forstjóri Orkuveitu Reykjavíkur. En hann sagði okkur þá allt um gufuborinn Dofra sem var verið gera upp. Þessa afkastamiklu og mikilvægu vinnuvél sem hefur borað ófáar holurnar í leit heitu vatni og gufu - og þar áður olíu, eins og Bjarni segir okkur frá. Þegar við ræddum við Bjarna var borinn í skemmu í Hafnarfirði en eru fram­kvæmd­ir hafn­ar við koma Gufu­born­um Dof­ra fyr­ir á nýju fræðslu-, upp­lif­un­ar- og úti­vist­ar­svæði við Elliðaár­stöð.

Svo rifjum við upp 50 ára gamla upptöku úr safni RÚV með Helgu Láru Þorsteinsdóttur.

Málfarsmínútan er líka á sínum stað.

Frumflutt

9. okt. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Samfélagið

Samfélagið

Upplýst og gagnrýnin umræða um samfélagsmál. Umsjón: Arnhildur Hálfdánardóttir og Guðmundur Pálsson.

Þættir

,