Samfélagið

Segulhitari, sorpbrennsla og umhverfissálfræði

Við hringjum vestur á firði og tölum við Þorstein Másson framkvæmdastjóra Bláma í Bolungarvík en Blámi einbeitir sér nýsköpun í orkumálum og orkuskiptum sérstaklega. Hann ætlar segja okkur frá verkefni sem snýst um nota svokallaðan segulhitara til framleiða heitt vatn í Súðavík.

Stefnt er því koma upp sorpbrennslustöðvum á suðvesturhorninu og á norðurlandi og nýta orkuna sem verður til við bruna úrgangs sem ella væri urðaður, til þess framleiða rafmagn eða heitt vatn. Enn er þó mörgum spurningum ósvarað. Valgeir Páll Björnsson, umhverfis- og orkutæknifræðingur hjá Sorpu, fjallaði um vinnuna við koma hér upp sorpbrennslu á degi verkfræðinnar á föstudaginn var. Hann er gestur Samfélagsins.

Páll Líndal umhverfissálfræðingur flytur okkur svo pistil í lok þáttar.

Frumflutt

21. nóv. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Samfélagið

Samfélagið

Upplýst og gagnrýnin umræða um samfélagsmál. Umsjón: Arnhildur Hálfdánardóttir og Guðmundur Pálsson.

Þættir

,