• 00:02:40Sprettur og fjölmenning í HÍ
  • 00:25:08Helga Sigrún Harðardóttir frkvstj. Staðlaráðs
  • 00:47:38Pistill Páls Líndal

Samfélagið

Sprettur og fjölmenning í HÍ og víðar, staðlar og staðlaráð Íslands, umhverfissálfræði

Innflytjenda- og útlendingamál hafa verið í brennidepli í þjóðfélagsumræðunni undanfarið og ríkisstjórnin kynnti á dögunum aðgerðir til sporna gegn því fólk sæki hér um vernd. Inngilding hefur líka verið áberandi í umræðunni. Eitt er víst, íslenskt samfélag sem lengi var einsleitt er breytt, við ætlum ræða þessar breytingar og viðbrögð við þeim við Juan Camilo Roman Estrada, verkefnastjóra Spretts og fjölmenningarfulltrúi Háskóla Íslands. Ræða hvernig unnið er jöfnun tækifæra innan háskólans og hvernig hann vill sjá Ísland þróast til framtíðar.

Við fjöllum um staðla. Hvernig staðlar eru settir og hvert markmiðið er með þessum stöðlum öllum sem gilda um vörur, þjónustu, tækni og vinnubrögð. Helga Sigrún Harðardóttir, framkvæmdastjóri Staðlaráðs, leiðir okkur í allan sannleika um staðla.

Pistill frá Páli Líndal, umhverfissálfræðingi - sjá þrjú tré út um gluggann.

Tónlist:

BUDDY HOLLY - That'll Be The Day.

GDRN - Af og til.

Frumflutt

27. feb. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Samfélagið

Samfélagið

Upplýst og gagnrýnin umræða um samfélagsmál. Umsjón: Arnhildur Hálfdánardóttir og Guðmundur Pálsson.

Þættir

,