• 00:02:41Hrossatað í Hringiðu
  • 00:15:49Nýtt hraun undir smásjá
  • 00:39:18Forvarsla á Þjóðskjalasafni Íslands

Samfélagið

Hrossatað og nýsköpun, Jarðvísindastofnun HÍ greinir hraunið, rætt um forvörslu á Þjóðskjalasafni

Við ætlum forvitnast um nýsköpun og sprota. Klak er félag í eigu Háskóla Íslands, Háskólans í Reykjavík, Origo, Nýsköpunarsjóðs atvinnulífsins og Samtaka iðnaðarins. Hlutverk KLAK er stækka og styðja við samfélag frumkvöðla á Íslandi með það markmiði fjölga sprotafyrirtækjum. Og það eru ýmsar leiðir til þess. Meðal annars svokallaðir viðskiptahraðlar. Einn slíkur er kallaður Hringiða og þar er lögð áhersla á draga fram, efla og styðja við græn Og svo fórum við í heimsókn á þjóðskjalasafn íslannýsköpunarverkefni á frumstigi. Níu sprotafyrirtæki taka þátt í Hringiðu árið 2024 og þar á meðal er Í djúpum sem vinnur því hagnýta hrossatað. Begga Rist fer því verkefni, hún ræðir við okkur ásamt Jennu Björk Guðmundsdóttur, verkefnastjóra Hringiðu.

Við lítum við á rannsóknarstofu Jarðvísindastofnunar Háskóla Íslands og spjöllum við þau Olgeir Sigmarsson, jarðvísindamann, og Rebekku Hlín Rúnarsdóttur, tæknimann. Þau voru í óðaönn við greina glæný hraunsýni sem tekin voru við hraunjaðarinn ofan Suðurstrandarvegar í gær.

Heimsókn á Þjóðskjalasafn. Karen Sigurkarlsdóttir, forvörður á Þjóðskjalasafninu, fræðir okkur um forvörslu og sýnir okkur uppdrætti af reykvískum lóðum frá miðri nítjándu öld.

Frumflutt

18. mars 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Samfélagið

Samfélagið

Upplýst og gagnrýnin umræða um samfélagsmál. Umsjón: Arnhildur Hálfdánardóttir og Guðmundur Pálsson.

Þættir

,