Samfélagið

Veggjalýs, skynmat og músarannsóknir

Veggjalús á sér langa og stormasama sögu á Íslandi Karl Skírnisson, doktor og sníkjudýrasérfræðingur skrifaði ritrýnda grein í nýjasta tölublað Náttúrufræðingsins þar sem saga þessa kvikindis er rakin.

Á Matís er starfrækt sérstök skynmatsdeild þar sem þjálfaðir starfsmenn smakka á hinu og þessu og meta bragð, lykt og áferð. Við ræðum við Aðalheiði Ólafsdóttur, skynmatsstjóra Matís um hvernig þessari aðferð er beitt og til hvers.

Vísindaspjall: Edda Olgudóttir segir frá rannsóknum á ólíkum áhrifum streitu á kvenmýs og karlmýs.

Frumflutt

30. ágúst 2023

Aðgengilegt til

30. ágúst 2024
Samfélagið

Samfélagið

Upplýst og gagnrýnin umræða um samfélagsmál. Umsjón: Arnhildur Hálfdánardóttir og Guðmundur Pálsson.

Þættir

,