• 00:02:39Auðlindagarður HS orku
  • 00:21:35Félag um barnabókasöfn
  • 00:37:38Málfarsmínúta
  • 00:38:54Heimsókn á Þjóskjalasafn Íslands

Samfélagið

Auðlindagarðurinn, barnabókasafn, málfar og Þjóðskjalasafnið

Í Svartsengi starfrækir HS Orka jarðvarmavirkjun eins og flestir vita. En þar er líka unnið því fullnýta það sem fellur til við orkuvinnsluna, varma, koltvísýring, ylsjó og margt fleira, í Auðlindagarðinum sem svo er kallaður. Bláa lónið er líklega augljósasta dæmið um hvernig þetta fer saman. Við heimsóttum Svartsengi fyrr í sumar og ræddum þar við Dagnýju Jónsdóttur, hún er deildarstjóri Auðlindagarðsins.

Við kynnum okkur Félag um barnabókasafn, þar eru nokkrar hugsjónakonur sem sumar hafa unnið því í tugi ára láta drauminn um íslenskt barnabókasafn verða veruleika. Það hafa ýmsar hindranir verið í veginum - stærsta lítur fjármagni til þess koma bókunum úr pappakössunum í framtíðarhúsnæði.

Svo heimsækjum við Þjóðskjalasafn Íslands eins og hefð er fyrir. Þar tekur á móti okkur Ragnhildur Anna Kjartansdóttir, skjalavörður. Hún ætlar sýna okkur merkileg skjöl frá upphafi átjándu aldar og rýna í þau með okkur.

Málfarsmínútan verður svo á sínum stað.

Frumflutt

21. ágúst 2023

Aðgengilegt til

21. ágúst 2024
Samfélagið

Samfélagið

Upplýst og gagnrýnin umræða um samfélagsmál. Umsjón: Arnhildur Hálfdánardóttir og Guðmundur Pálsson.

Þættir

,