Samfélagið

Tilfinningar tengdar skólabyrjun og vistun ungs fólks á elliheimilum

Skólabyrjun og tilfinningar sem henni tengjast. Samfélagið fór í heimsókn í Lindaskóla í Kópavogi og ræddi við Nönnu Hlín Skúladóttur kennara og Ásu Margréti Sigurjónsdóttur skólasálfræðing.

Það hefur lengi tíðkast vista ungt fólk með fötlun á hjúkrunarheimilum og Atli Þór Kristinsson, sagnfræðinemi, er skoða þessa tilhneigingu sem teygir sig aftur til þriðja áratugarins þegar fyrstu heimilin fyrir aldraða voru stofnuð.

Stefán Gíslason flytur umhverfispistil um áhyggjur og andvaraleysi í loftslagsmálum.

Frumflutt

24. ágúst 2023

Aðgengilegt til

24. ágúst 2024
Samfélagið

Samfélagið

Upplýst og gagnrýnin umræða um samfélagsmál. Umsjón: Arnhildur Hálfdánardóttir og Guðmundur Pálsson.

Þættir

,