Flutningur Garðyrkjuskólans frá Landbúnaðarháskólanum til FSU á Selfossi næsta haust hefur valdið óvissu hjá nemendum og starfsmönnum - Guðríður Helgadóttir garðyrkjufræðingur.
Borgþór Magnússon plöntuvistfræðingur segir frá fjölbreyttum verkefnum sínum á langri starfsævi.
Hvað er óráð? - Elva Þöll Grétarsdóttir sérfræðingur í öldrunarhjúkrun.
Frumflutt
15. mars 2022
Aðgengilegt til
16. mars 2023
Samfélagið
Upplýst og gagnrýnin umræða um samfélagsmál.
Umsjón: Þórhildur Ólafsdóttir og Guðmundur Pálsson.