Samfélagið

Kvenréttindi, málefni norðurslóða, gervigreind og máltækni

Helga Lára Þorsteinsdóttir, safnstýra RÚV: kemur með upptöku úr safni: ?Maddama, kerling fröken frú? er þáttur sem fluttur var á kvenréttindadaginn 19.júní 1969. Flutt var hljóðbrot í flutningi Guðfinnu Ragnarsdóttur jarðfræðings.

Eyjólfur Guðnason, rektor Háskólans á Akueyri: um árlega ráðstefnu norðurslóða sem sett var á laugardag og stendur yfir fram á þriðjudag.

Jón Guðnason, dósent við verkfræðideild Háskólans í Reykjavík og forstöðumaður Mál- og raddtæknistofu HR: vísindamaður vikunnar um máltækni og stafrænt umhverfi íslenskunnar.

Birt

17. maí 2021

Aðgengilegt til

17. maí 2022
Samfélagið

Samfélagið

Upplýst og gagnrýnin umræða um samfélagsmál.

Umsjón: Þórhildur Ólafsdóttir, Halla Harðardóttir og Leifur Hauksson.