Samfélagið

Aðgerðasinni Amnesty, krabbameinsdeild, franskar bókmenntir, gosið

Anna Lúðvíksdóttir, framkvæmdastjóri Íslandsdeildar Amnesty International: um leit aðgerðasinna Íslandsdeildarinnar í tilefni 60 ára afmælis.

Vilhelmína Haraldsdóttir læknir og Ragna Gústafsdóttir, deildarstjóri á blóð- og krabbameinsdeild Landsspítala: um söfnun hundrað og þrjátíu kvenna til handa deildinni.

Ásdís Rósa Magnúsdóttir, prófessor í frönskum bókmenntum: vísindamaður vikunnar um franskar miðaldabókmenntir, smásögur og þýðingar.

Geldingadalir: Urður Ýrr Brynjólfsdóttir, nemi í blaða-og fréttamennsku við HÍ, heimsækir Geldingadali.

Birt

10. maí 2021

Aðgengilegt til

10. maí 2022
Samfélagið

Samfélagið

Upplýst og gagnrýnin umræða um samfélagsmál.

Umsjón: Þórhildur Ólafsdóttir, Halla Harðardóttir og Leifur Hauksson.