Samfélagið

Ferðaþjónusta, fæðingar, fornleifar

Helga Lára Þorsteindóttir, safnstjóri RÚV: rifjar upp frétt um fækkun ferðamannna frá 1980

Sunna Símonardóttir, félagsfræðingur og aðjúnkt við HÍ: Sunna gerði félagsfræðilega greiningu og tók viðtal við konur um viðhorf til barnsfæðinga og rýndi í reipitogið milli læknisfræðilegra nálgana annarsvegar og náttúrulegra hinsvegar um yfirráð þegar kemur fæðingum og verkjastillingu.

Orri Vésteinsson, fornleifafræðingur og vísindamaður vikunnar: Um rannsóknir sínar,hér á landi og á Grænlandi.

Birt

3. maí 2021

Aðgengilegt til

3. maí 2022
Samfélagið

Samfélagið

Upplýst og gagnrýnin umræða um samfélagsmál.

Umsjón: Leifur Hauksson og Þórhildur Ólafsdóttir.