Samfélagið

Þari og þang, Óskalög sjúklinga, tilfinningar í miðaldabókmenntum

Lilja Gunnarsdóttir, líffræðingur á botnsjávarsviði hjá Hafrannsóknarstofnun: segir frá lífríki þara og rannsóknum á þangi

Sif Ríkharðsdóttir, bókmenntafræðingur: Vísindamaður vikunnar segir frá rannsóknum á tilfinningum í miðaldabókmenntum

Helga Lára Þorsteinsdóttir, safnstjóri RÚV: kemur með gamla upptöku úr Óskalögum sjúklinga

Birt

19. apríl 2021

Aðgengilegt til

19. apríl 2022
Samfélagið

Samfélagið

Upplýst og gagnrýnin umræða um samfélagsmál.

Umsjón: Þórhildur Ólafsdóttir, Halla Harðardóttir og Leifur Hauksson.