Samfélagið

Helga og safnið, ungmenni án atvinnu, heimspeki menntunar

Helga Lára Þorsteinsdóttir: Kemur með efni úr safni; viðtal tekið í júlí 1959 við Maríu Andrésdóttur en hún var fædd í Flatey á Breiðafirði 1859.

Björk Vilhelmsdóttir: Um úrræði fyrir ungmenni sem eru hvorti virk í starfi námi

Ólafur Páll Jónsson, heimspekingur á Menntavísindasviði HÍ: Vísindamaður vikunnar ræðir mikilvægi gagnrýnnar og skapandi hugsunar, gildi menntunar og hæglætis í hröðum heimi.

Birt

15. mars 2021

Aðgengilegt til

15. mars 2022
Samfélagið

Samfélagið

Upplýst og gagnrýnin umræða um samfélagsmál.

Umsjón: Þórhildur Ólafsdóttir, Halla Harðardóttir og Leifur Hauksson.