Samfélagið

Fæðuöryggi, fjölveikindi, vísindamaður vikunnar

Gunnar Þorgeirsson, formaður sambands garðyrkjubænda: Um fæðuöryggi landsins

Þóra Árnadóttir, jarðeðlisfræðingur: Vísindamaður vikunnar um jarðskjálfta, líkanagerð og konur í vísindum.

Heilsupistill: Bergljót Baldursdóttir ræðir við Margréti Ólafíu Tómasdóttur, heimilislækni og lektor við læknadeild Háskóla Íslands, um fjölveikindi.

Birt

8. mars 2021

Aðgengilegt til

8. mars 2022
Samfélagið

Samfélagið

Upplýst og gagnrýnin umræða um samfélagsmál.

Umsjón: Þórhildur Ólafsdóttirog Guðmundur Pálsson.