Konur í útvarpi, svansvottun og vísindamaður vikunnar
Arnheiður Steinþórsdóttir, sagnfræðingur: Arnheiður sagði frá lokaverkefni sínu sem fjallaði um aðkomu kvenna að útvarpinu á síðustu öld.
Elva Rakel Jónsdóttir framkvæmdastjóri Svansins á Íslandi: Svansvottun nær yfir mikið meira en margur heldur, rætt við Elvu um eðli vottunarinnar og möguleikum til framtíðar
Árný Erla Sveinbjörnsdóttir er vísindamaður vikunnar og fjallar um vísindarannsóknir á Grænlandi.