Afdrifaríkt ár í lífi mæðgna frá Grindavík, kórmótmæli við menningar- og viðskiptaráðuneytið
Nú styttist í að ár verði liðið frá því ólgan undir Grindavík náði nýjum hæðum og bærinn var rýmdur í skyndi. Í fyrra ræddi Samfélagið við mæðgurnar Lillý og Sjönu - Lillý er hársnyrtimeistari…