Morgunvaktin

Guðni Ágústsson um íslenskan landbúnað, Evrópumál og gjaldskyld bílastæði

Í byrjun þáttar voru leikin nokkur eftir Magnús Eiríksson sem lést í síðustu viku.

Guðni Ágústsson, fyrrverandi landbúnaðarráðherra, var fyrsti getur. Rætt var um íslenskan landbúnað vítt og breitt. Lambakjötsframleiðsla hefur helmingast á 40 árum en Guðni telur framleiðsluna í réttu samhengi við neyslu. Hann er bjartsýnn á framtíðina fyrir hönd bænda en hvetur ráðamenn til sinna greininni almennilega og varar við Evrópusambandsaðild.

Björn Malmquist fór yfir mál á vettvangi Evrópu. Mercosur-samninginn, formennskutíð Kýpverja í ráðherraráði ESB og væntanlega yfirlýsingu Íslands og ESB á sviði varnar- og öryggismála.

Neytendastofa hefur gefið út leiðbeiningar fyrir gjaldskyld bílastæði. Með þeim á koma böndum á það ófremdarástand sem ríkt hefur. Þórunn Anna Árnadóttir, forstjóri Neytendastofu, sagði frá leiðbeiningunum.

Tónlist:

Gamli góði vinur,

Ómissandi fólk,

Lifði og í Reykjavík,

Á rauðu ljósi,

Waltz for Monk - Sullivan Fortnes, Marcus Gulmore, Peter Washington.

Frumflutt

12. jan. 2026

Aðgengilegt til

Rennur ekki út

Morgunvaktin

Björn Þór Sigbjörnsson og Þórunn Elísabet Bogadóttir fylgja hlustendum inn í daginn, skýra baksvið frétta og ræða við áhugavert fólk um Ísland og umheiminn.

Þættir

,