Snjóflóðavarnir, aðventa og tónlist
Umhverfisráðherrann, Jóhann Páll Jóhannsson, ræddi við okkur um niðurstöður rannsóknarinnar á snjóflóðinu í Súðavík í janúar 1995. Skýrslan kom út á mánudag og í henni er dregin upp…

Björn Þór Sigbjörnsson og Þórunn Elísabet Bogadóttir fylgja hlustendum inn í daginn, skýra baksvið frétta og ræða við áhugavert fólk um Ísland og umheiminn.